Íslandsmeistarar Vals og þýsku bikarmeistararnir TVB Lemgo Lippe mætast í Evrópubikarkeppi karla í handknattleik í Origohöllinni á Hlíðarenda klukkan 18.45. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna. Handbolti.is er í Origohöllinni og uppfærir stöðuna í leiknum hér fyrir neðan ásamt textalýsingu.
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed