Valur meistari eftir krappan dans við KA

Valsmenn fögnuðu sigri í Coca Cola-bikarnum í handknattleik karla eftir sigur á KA, 36:32, í hörkuskemmtilegum úrslitaleik á Ásvöllum í dag. Þetta er annað árið í röð sem Valur vinnur bikarkeppnina í karlaflokki. KA-menn veittu gríðarlega mótspyrnu hvattir á fram af á annað þúsund stuðningsmönnum sínum sem létu svo sannarlega sitt ekki eftir liggja. KA-menn … Continue reading Valur meistari eftir krappan dans við KA