„Ekki boðlegt af okkar hálfu“

„Þetta var ekki boðlegt af okkar hálfu,” sagði Halldór Örn Tryggvason, þjálfari Þórs, eftir að leikmenn hans voru kjöldregnir af Framliðinu í Safamýri í kvöld í viðureign þeirra í Olísdeild karla. Þór tapaði með 12 marka mun, 31:19. „Við voru í vandræðum með sóknarleik okkar gegn Haukum á föstudaginn þegar þeir léku 5/1 vörn gegn … Continue reading „Ekki boðlegt af okkar hálfu“