Verða að mætast aftur eftir markaklúður

Ungmennalið Stjörnunnar og Selfoss verða að mætast á nýjan leik í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Það er niðurstaða dómstóls HSÍ eftir að handknattleiksdeild Selfoss kærði framkvæmd leiks liðanna sem fram fór í TM-höllinni 28. nóvember sl. Þegar leiknum lauk var staðan jöfn, 29:29, samkvæmt markatöflu leiksins. Eftir að dómarar höfðu að fenginni ábendingu farið yfir … Continue reading Verða að mætast aftur eftir markaklúður