Við erum flottur hópur

„Það er hreinlega frábært að fólk hafi risið upp og ákveðið að ÍR héldi áfram að senda meistaraflokk kvenna til keppni á Íslandsmótinu. Án þessa fólks værum við varla að taka þátt í deildinni,“ sagði Karen Ösp Guðbjartsdóttir, markvörður ÍR-liðsins sem leikur í Grill 66-deild kvenna. Í fyrravor stóð til að meistaraflokki kvenna yrði lagður … Continue reading Við erum flottur hópur