Viðbúið er að fresta verði leikjum hjá KA og Fram

Viðbúið er að bæði KA og Fram verði að fá frestun á leikjum sínum sem fram eiga að fara í Olísdeild karla miðvikudaginn 17. mars. Tveir landsliðsmenn Færeyja leika með hvoru liði en færeyska landsliðið á fyrir dyrum hreint dæmalausa leikjadagskrá í undankeppni EM en til stendur að leika þrjá landsleiki á fimm dögum. Sá … Continue reading Viðbúið er að fresta verði leikjum hjá KA og Fram