Virðast með skemmtilegt lið

„Alsírbúar leika svolítið öðruvísi handbolta en við eigum að venjast. Þeir eru líkamlega sterkir og svolítið villtari í sínum leik en margir aðrir,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli á hóteli því sem íslenska landsliðið í handknattleik dvelur á í Kaíró þessa daga vegna heimsmeistaramótsins í handknattleik. Framundan … Continue reading Virðast með skemmtilegt lið