Valur tapaði naumlega fyrir Bekament

Valur og ZRK Bekament mættust í fyrri leik sínum í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Arandjelovac í Serbíu klukkan 16 í dag að íslenskum tíma. Valskonur léku við hvern sinn fingur í fyrri hálfleik, leiddu leikinn allan tímann og voru yfir 10:15 í hálfleik. Leikmenn Bekamenti mættu tvíefldar til leiks í seinni hálfleik og skoruðu … Continue reading Valur tapaði naumlega fyrir Bekament