- Auglýsing -

Dagskráin: Berserkir mæta í Dalhús

Guðmundur Rúnar Guðmundsson, þjálfari Fjölnis, og leikmenn hans eru komni í annað sæti í Grill66-deild. Mynd/Fjölnir-Þorgils G.

Einn leikur verður á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld þegar Fjölnir og Berserkir gera aðra tilraun til þess að mætast í 3. umferð Grill66-deildar karla. Viðureigninni varð að fresta á elleftu stundu 15. október þegar smit kórónuveiru knúið dyra meðal Fjölnismanna. Nú eru allir orðnir hressir og klárir í slaginn, eftir því sem næst verður komist.

Leikur kvöldsins

Grill66-deild karla:
Dalhús: Fjölnir – Berserkir, kl. 19.30.

Stöðuna og næstu leiki í Grill66-deild karla má sjá hér.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -