Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Meistararlið Hauka fer í Víkina í febrúar
Aðeins einn slagur verður á milli liða í Olísdeild kvenna þegar kemur að leikjum átta liða úrslita Poweradebikars kvenna í handknattleik í byrjun febrúar á næsta ári. Fram fær ÍR í heimsókn í Lambhagahöllina.Bikarmeistarar síðustu leiktíðar, Haukar, sækja...
Efst á baugi
Bikarmeistararnir fara norður og mæta KA
Bikarmeistarar Fram fara norður á Akureyri og mæta KA í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Dregið var í hádeginu í dag til leikjanna í átta liða úrslitum sem fram eiga að fara 19. og 20. desember. Eina...
Efst á baugi
Handboltahöllin: Hvað var teiknað upp í leikhléinu?
Síðasta sókn Fram í viðureigninni við ÍBV í Olísdeild kvenna í Lambhagahöllinni á sunnudaginn greip athygli Harðar Magnússonar umsjónmanns Handboltahallarinnar og sérfræðinga hans í þætti gærkvöldsins.Fram tók leikhlé marki undir, 34:33, þegar 14 sekúndur voru til leiksloka. Sóknin...
Efst á baugi
Brynjar Vignir er að komast inn á beinu brautina
Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður HK er að komast inn á beinu brautina eftir eftir að hafa ristarbrotnað í æfingaleik um miðjan ágúst. Óðum styttist í að Brynjar Vignir leiki í fyrsta sinn með HK-ingum í Olísdeildinni en hann kom...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Dagskráin: Tveir leikir í Grill 66-deildum í kvöld
Tveir leikir eru á dagskrá Grill 66-deilda kvenna og karla í kvöld.Grill 66-deild kvenna:Kórinn: HK - Fjölnir, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.Grill 66-deild karla:Lambhagahöllin: Fram 2 - Valur 2, kl. 20.45.Leikir dagsins verða sendir út á Handboltapassanum. Til...
Efst á baugi
Molakaffi: Gaugisch, Mem, Wille, Taleski
Markus Gaugisch þjálfari þýska kvennalandsliðsins í handknattleik kynnir í dag hvaða 18 leikmenn hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem hefst 26. nóvember. Fyrsti leikur þýska landsliðsins verður gegn íslenska landsliðinu í Porsche-Arena í Stuttgart...
Efst á baugi
Þriðji sigur Aftureldingar í röð
Afturelding vann þriðja leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði Víking, 26:22, í Safamýri. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12. Víkingur situr áfram í þriðja sæti deildarinnar og hefur átta stig að loknum...
Efst á baugi
Staðfest að krossband Jakobs Inga er slitið
Jakob Ingi Stefánsson vinstri hornamaður ÍBV er með slitið krossband í hné. Það hefur verið staðfest en handbolti.is sagði frá því fyrir helgi að grunur lék á að þannig væri komið fyrir Jakobi eftir að hann meiddist á æfingu...
- Auglýsing-
Fréttir
Vináttulandsleikir á sunnudaginn – úrslit
Í gær voru sex vináttuleikir karlalandsliða. Úrslit þeirra voru þessi:Rúmenía - Slóvakía 33:25 (17:10).Belarus - Rússland 34:28 (16:11).Georgía - Úkraína 28:32 (14:16).Danmörk - Færeyjar 39:24 (22:13).Noregur - Holland 33:37 (15:15).Þýskaland - Ísland 29:31 (15:16).Sjá einnig: Úrslit vináttuleikja í dag...
Efst á baugi
Þrjú landslið komust í aðra umferð forkeppni HM – Alexander með Lettum
Kósovó, Lettland og Tyrkland komust áfram úr fyrstu umferð forkeppni heimsmeistaramóts karla í handknattelik sem lauk í gær.Kósovó vann Bretland í tveimur leikjum samanlagt 67:56. Lettar, með Alexander Petersson í þjálfarateyminu, hafði betur í tveimur leikjum við landslið Lúxemborgar,...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019.  Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17623 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



