Beint: Dregið í riðla HM karla 2023

Fljótlega skýrist hverjir verða andstæðingar íslenska landsliðsins í handknattleik karla á HM á næsta ári. Mynd/Hafliði Breiðfjörð

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla fer fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Klukkan 15 í dag hefst athöfn í Katowice í Póllandi þar sem dregið verður í átta fjögurra liða riðla mótsins. Ísland er í efsta styrkleikaflokki af fjórum.


Handbolti.is fylgist með drættinum í textalýsingu hér fyrir neðan.

a>
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -