- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Bikarmeistararnir fara norður og mæta KA

Bikarmeistarar Fram fara norður á Akureyri og mæta KA í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Dregið var í hádeginu í dag til leikjanna í átta liða úrslitum sem fram eiga að fara 19. og 20. desember. Eina...

Handboltahöllin: Hvað var teiknað upp í leikhléinu?

Síðasta sókn Fram í viðureigninni við ÍBV í Olísdeild kvenna í Lambhagahöllinni á sunnudaginn greip athygli Harðar Magnússonar umsjónmanns Handboltahallarinnar og sérfræðinga hans í þætti gærkvöldsins.Fram tók leikhlé marki undir, 34:33, þegar 14 sekúndur voru til leiksloka. Sóknin...

Brynjar Vignir er að komast inn á beinu brautina

Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður HK er að komast inn á beinu brautina eftir eftir að hafa ristarbrotnað í æfingaleik um miðjan ágúst. Óðum styttist í að Brynjar Vignir leiki í fyrsta sinn með HK-ingum í Olísdeildinni en hann kom...
- Auglýsing -

Dagskráin: Tveir leikir í Grill 66-deildum í kvöld

Tveir leikir eru á dagskrá Grill 66-deilda kvenna og karla í kvöld.Grill 66-deild kvenna:Kórinn: HK - Fjölnir, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.Grill 66-deild karla:Lambhagahöllin: Fram 2 - Valur 2, kl. 20.45.Leikir dagsins verða sendir út á Handboltapassanum. Til...

Molakaffi: Gaugisch, Mem, Wille, Taleski

Markus Gaugisch þjálfari þýska kvennalandsliðsins í handknattleik kynnir í dag hvaða 18 leikmenn hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem hefst 26. nóvember. Fyrsti leikur þýska landsliðsins verður gegn íslenska landsliðinu í Porsche-Arena í Stuttgart...

Þriðji sigur Aftureldingar í röð

Afturelding vann þriðja leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði Víking, 26:22, í Safamýri. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12. Víkingur situr áfram í þriðja sæti deildarinnar og hefur átta stig að loknum...
- Auglýsing -

Staðfest að krossband Jakobs Inga er slitið

Jakob Ingi Stefánsson vinstri hornamaður ÍBV er með slitið krossband í hné. Það hefur verið staðfest en handbolti.is sagði frá því fyrir helgi að grunur lék á að þannig væri komið fyrir Jakobi eftir að hann meiddist á æfingu...

Þrjú landslið komust í aðra umferð forkeppni HM – Alexander með Lettum

Kósovó, Lettland og Tyrkland komust áfram úr fyrstu umferð forkeppni heimsmeistaramóts karla í handknattelik sem lauk í gær.Kósovó vann Bretland í tveimur leikjum samanlagt 67:56. Lettar, með Alexander Petersson í þjálfarateyminu, hafði betur í tveimur leikjum við landslið Lúxemborgar,...

Landsliðsbúningurinn fer í sölu síðar í mánuðinum

Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ segir að sala á nýja landsliðsbúninginum handknattleik hefjist væntanleg upp úr miðjum þessum mánuði. Hann vonast til þess að HSÍ geti tilkynnt um söluna öðru hvorum megin við næstu helgi og þá hvar búningarnir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aldís, Lena, Elín, Birta, Dana

Svíþjóðarmeistarar Skara HF komust í undanúrslit bikarkeppninnar í kvennaflokki í gær með sigri á IK Sävehof, 33:28, á heimavelli í síðari viðureign liðanna. Fyrri leiknum lauk með jafntefli, 32:32.Hvorki Aldís Ásta Heimisdóttir né Lena Margrét Valdimarsdóttir skoruðu mörk fyrir...

Tveir tapleikir hjá Noregi – Danir unnu öruggleg mótið í Þrándheimi

Danir fóru með sigur úr býtum á fjögurra þjóða móti í handknattleik karla sem lauk í Þrándheimi í dag. Danska lansliðið vann stórsigur á Færeyingum, 39:24, í síðustu umferð mótsins. Norðmenn fengu á baukinn er þeir töpuðu illa fyrir...

Sigrar hjá Gróttu og FH

Grótta lagði Fram 2 í upphafsleik 7. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 34:24. Síðar í dag vann FH annan leik sinn í deildinni er liðið lagði Val 2, 26:24, í N1-höllinni á Hlíðarenda.Grótta er...
- Auglýsing -

Sandra skoraði sigurmarkið í Úlfarsárdal

Sandra Erlingsdóttir tryggði ÍBV sigur á Fram, 34:33, í síðasta leik sjöundu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld. Sandra skoraði sigurmarkið úr vítakasti þegar hálf mínúta var til leiksloka. Fram átti síðustu sókn leiksins en lánaðist...

Mjög heilsteypt hjá okkur gegn góðum Þjóðverjum

„Þetta svar hjá liðinu var mikið meira í okkar anda og í takti við æfingar vikunnar,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir tveggja marka sigur á Þjóðverjum, 31:29, í...

Allt annað og mikið betra – tveggja marka sigur í München

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann þýska landsliðið í síðari vináttuleiknum í SAP Garden í München síðdegis í dag, 31:29, eftir að hafa verið marki yfir þegar fyrri hálfleikur var að baki. Forskot Íslands var eitt mark eftir fyrri...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -