Leikbrot Ásgeirs Snæs Vignissonar leikmanns Víkings í leik við Fjölni í Grill 66-deild karla á síðasta föstudag er til sérstakrar skoðunar hjá aganefnda HSÍ. Málið verður tekið fyrir á næsta fundi aganefndar á morgun, miðvikudag.Málið er eitt það fyrsta,...
Þrjár síðari viðureignar Grill 66-deildar karla í handknattleik fóru fram í gær, laugardag. Úrslit leikjanna voru eins og neðan er getið.Hörður - ÍH 37:35 (19:19).Mörk Harðar: Shuto Takenaka 8, Endijs Kusners 7, Guilherme Carmignoli De Andrade 6, Axel Sveinsson...
Valur 2 vann öruggan sigur á Fram 2 í fjórða og síðasta leik annarrar umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í gær, 36:22. Leikið var í N1-höll Valsara á Hlíðarenda. Valur var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Leikið verður í fjórum deildum meistaraflokka kvenna og karla í dag, laugardag. Annarri umferð Olísdeilda og Grill 66-deilda lýkur. Síðan tekur við níu daga hlé á keppni í Olísdeild kvenna vegna æfingaviku landsliðsins sem hefst á mánudaginn og lýkur...
Víkingar og Fjölnismenn skildu jafnir, 32:32, í annarri umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í hörkuskemmtilegum leik í Safamýri í kvöld. Lokakafli leiksins alveg hreint ótrúlegur því skoruð voru tvö mörk á síðustu 10 sekúndunum.Aðalsteinn Aðalsteinsson skoraði 32. mark...
HK er efst í Grill 66-deild kvenna þegar einum leik af fjórum er ólokið í 2. umferð. HK lagði Aftureldingu í Kórnum í kvöld, 25:21, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 10:9. HK lék vel að þessu...
Leikið verður í þremur deildum á Íslandsmótinu í handknattleik karla og kvenna í kvöld, föstudaginn 12. september.Olísdeild karla, 2. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan, kl. 18.30.KA-heimilið: KA - Haukar, kl. 19.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Grill 66-deild kvenna, 2. umferð:Safamýri:...
Aron Breki Oddnýjarson leikmaður Fjölnis hefur verið úrskurðaður í fjögurra leikja bann af aganefnd HSÍ. Er um að ræða óvenju langt bann. Þetta var niðurstaða nefndarinnar í dag eftir að hafa tekið málið upp að nýju. Aron Breki verður...
Þrír leikmenn Olís- og Grill 66-deilda karla gætu fengið meira en eins leiks keppnisbann vegna leikbrota sinna í 1. umferð deildanna á dögunum. Þetta kemur fram í úrskurði aganefndar HSÍ sem kveðinn var upp í gær en var fyrst...
Þrír leikir fóru fram í Grill 66-deild kvenna í dag. Grótta sótti Aftureldingu heim og skoraði tvö síðustu mörk leiksins og tryggði sér jafntefli. Ída Margrét Stefánsdóttir skoraði jöfnunarmark Gróttu 13 sekúndum fyrir leikslok. Áður hafði Katrín Arna Andradóttir...
Fyrstu umferð Olísdeildar kvenna og Grill 66-deildar kvenna lýkur í dag með fjórum viðureignum.Olísdeild kvenna, 1. umferð:KA-heimilið: KA/Þór - Stjarnan, kl. 15.30.Staðan í Olísdeildum og næstu leikir.Grill 66-deild kvenna, 1. umferð:Lambhagahöllin: Fram2 - HK, kl. 16.N1-höllin: Valur2 - Fjölnir,...
Keppni hófst í Grill 66-deild karla í dag. Ekki var hikað við heldur mættu öll lið deildarinnar til leiks. Úrslit leikjanna eru hér fyrir neðan ásamt hálfleikstölum, markaskorurum og varin skot. Upplýsingar frá HBStatz.ÍH - Fram 2 28:29 (14:11).Mörk...
Keppni hefst í Olísdeild kvenna í dag með þremur viðureignum. Einnig lýkur fyrstu umferð Olísdeildar karla í dag auk þess sem heil umferð er á dagskrá Grill 66-deild karla. Þar að auki leikur Stjarnan við CS Minaur Baia Mare...
Víkingur var sterkari en FH á endasprettinum í viðureign liðanna í Safamýri í kvöld þegar flautað var til leiks í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. FH-ingar voru marki yfir, 16:15, 11 mínútum fyrir leikslok en skoruðu aðeins eitt mark...
Tveir leikir fara fram í Olísdeild karla í kvöld auk þess sem flautað verður til leiks í Grill 66-deild kvenna.Olísdeild karla, 1. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - HK, kl. 18.30.Höllin Ak.: Þór - ÍR, kl. 19.Grill 66-deild kvenna, 1. umferð:Safamýri: Víkingur...