Tveir leikir eru á dagskrá Grill 66-deilda kvenna og karla í kvöld.Grill 66-deild kvenna:Kórinn: HK - Fjölnir, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.Grill 66-deild karla:Lambhagahöllin: Fram 2 - Valur 2, kl. 20.45.Leikir dagsins verða sendir út á Handboltapassanum. Til...
Leikmenn Selfoss 2 fór tveimur stigum ríkari heim úr Myntkaup-höllinni að Varmá í kvöld eftir að hafa lagt liðsmenn Hvíta riddarans, 35:28, í níundu umferð Grill 66-deildar karla. Enn er Hvíti riddarinn án sigurs á heimavelli í deildinni.Selfoss-liðið var...
Markvörðurinn Andri Snær Sigmarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Andri Snær er tvítugur Eyjapeyi sem hefur æft með liðinu að undanförnu. Hann hefur þegar leikið fimm leiki fyrir Gróttuliðið í Grill 66-deildinni.„Andri Snær er góð...
Ein viðureign er á dagskrá meistaraflokka Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld mánudaginn 27. október. Leikmenn Hvíta riddarans eiga von á leikmönnum Selfoss 2 í heimsókn í Myntkaup-höllina að Varmá í 9. umferð Grill 66-deildar karla. Til stendur að dómarar...
Haukar 2 og Fram 2 eru jöfn að stigum í þriðja til fjórða sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik með 12 stig hvort eftir að hafa unnið viðureignir sína í 9. umferð deildarinnar í dag. Haukar 2 lögðu neðsta...
Þrír leikir fara fram í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag.Grill 66-deild karla, 9. umferð:Lamhagahöllin: Fram 2 - Fjölnir, kl. 13.30Kaplakriki: ÍH - HBH, kl. 14.Kórinn: HK 2 - Haukar 2, kl. 14.-Viðureign Harðar og Vals 2 sem...
Víkingur og Grótta eru áfram lang efst í Grill 66-deild karla í handknattleik. Áfram munar einu stigi á liðunum tveimur, Víkingi í vil. Víkingar lögðu Selfoss 2 í Sethöllinni á Selfossi í dag með sjö marka mun, 39:32.Á...
Viðureign Harðar og Vals 2 í Grill 66-deild karla í handknattleik sem fram átti að fara á Ísafirði á morgun, sunnudag, hefur verið frestað. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Harðar.Nýr leikdagur verður ákveðinn síðar.
Keppni hefst á nýjan leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir nokkurt hlé vegna landsleikja. Farið verður af stað af krafti. Fjórir leikir eru á dagskrá og hefst sá fyrsti klukkan 14 þegar efstu lið deildarinnar, Valur...
Kapphlaup Víkings og Gróttu um efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik heldur áfram af miklum móð. Bæði lið unnu leiki sína í kvöld og hafa þar með tekið afgerandi stöðu í tveimur efstu sætum deildarinnar, fjórum og fimm...
Kristófer Tómas Gíslason leikmaður Fram 2 var eini leikmaðurinn sem úrskurðaður var í leikbann á vikulegum fundi aganefnda HSÍ í gær. Kristófer Tómas hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklega hættulegrar aðgerðar í leik Hauka 2 og Fram 2 í...
Tveir leikir fóru fram í áttundu umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld. Haukar 2 lögðu Hörð frá Ísafirði á Ásvöllum, 33:29, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. Haukar færðust upp í þriðja sæti deildarinnar með...
Liðsmenn Hvíta riddaranna kunna vel við sig á útivöllum. Á því varð engin breyting í gær þegar þeir sóttu ungliðana í HBH heim til Vestmannaeyja. Niðurstaðan leiksins varð sú að Hvíti riddarinn fagnaði þriðja sigrinum á útivelli á leiktíðinni,...
Forráðafólk handknattleiksdeildar HK slá ekki slöku við og heldur þar af leiðandi áfram að semja til lengri tíma við unga og efnilega leikmenn og þannig styrkja framtíðina hjá félaginu.Í tilkynningu frá HK í morgun segir að þrír efnilegir leikmenn...
Svo skemmtilega hittist á í gær að nafnarnir og handknattleiksdómararnir, Hörður Aðalsteinsson og Hörður Kristinn Örvarsson, dæmdu saman viðureign hjá handknattleiksliði Harðar á Ísafirði í Grill 66-deild karla. Hörður mætti þá Víkingi í íþróttahúsinu á Ísafirði.Nafnarnir máttu til með...