Grill 66-kvenna

- Auglýsing -

Grill 66-deild kvenna – úrslit og markaskorarar

Þrír leikir fóru fram í Grill 66-deild kvenna í dag. Grótta sótti Aftureldingu heim og skoraði tvö síðustu mörk leiksins og tryggði sér jafntefli. Ída Margrét Stefánsdóttir skoraði jöfnunarmark Gróttu 13 sekúndum fyrir leikslok. Áður hafði Katrín Arna Andradóttir...

Dagskráin: Síðustu leikir fyrstu umferðar tveggja deilda

Fyrstu umferð Olísdeildar kvenna og Grill 66-deildar kvenna lýkur í dag með fjórum viðureignum.Olísdeild kvenna, 1. umferð:KA-heimilið: KA/Þór - Stjarnan, kl. 15.30.Staðan í Olísdeildum og næstu leikir.Grill 66-deild kvenna, 1. umferð:Lambhagahöllin: Fram2 - HK, kl. 16.N1-höllin: Valur2 - Fjölnir,...

Víkingar fara vel af stað – lögðu FH í Safamýri

Víkingur var sterkari en FH á endasprettinum í viðureign liðanna í Safamýri í kvöld þegar flautað var til leiks í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. FH-ingar voru marki yfir, 16:15, 11 mínútum fyrir leikslok en skoruðu aðeins eitt mark...
- Auglýsing -

Konur – helstu félagaskipti 2025

Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og...

Víkingi og Gróttu spáð velgengni í Grill 66-deildum

Víkingi og Gróttu er spáð mestri velgengni í Grill 66-deildum karla og kvenna á keppnistímabilinu sem stendur fyrir dyrum. Alltént er það álit þeirra sem komu að árlegri spá deildanna. Niðurstaða spárinnar var birt á kynningarfundi HSÍ fyrir Olís-...

Unglingalandsliðskona skrifar undir hjá FH

Unglingalandsliðskonan Guðrún Ólafía Marinósdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Guðrún Ólafía, sem er fædd árið 2008, kemur úr yngri flokka starfi FH og leikur í stöðu línumanns.Guðrún Ólafía var hluti af öflugu 17 ára landsliði...
- Auglýsing -

Tanja Glóey framlengir til tveggja ára hjá HK

Tanja Glóey Þrastardóttir, markvörður, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK sem leikur í Grill 66-deildinni á komandi keppnistímabili.Tanja kom aftur í HK fyrir tveimur árum eftir að hafa verið um skeið hjá Aftureldingu. Hún hefur reynst...

Andrés og Örn Ingi stýra Aftureldingu í sameiningu

Örn Ingi Bjarkason og Andrés Gunnlaugsson hafa verið ráðnir þjálfarar kvennaliðs Aftureldingar til næstu tveggja ára. Þeir taka við þjálfun liðsins af Jóni Brynjari Björnssyni sem sagði starfi sínu lausu í síðasta mánuði vegna flutninga til Svíþjóðar. Afturelding staðfesti...

Öruggur sigur í fyrsta æfingaleiknum

Afturelding vann Fjölni í sínum fyrsta æfingaleik fyrir komandi keppnistímabil í Grill 66-deild kvenna. Leikið var að Varmá. Lokatölur, 27:21, fyrir Aftureldingarliðið.„Gaman að sjá róteringuna á liðinu og nýju leikmennina í rauðu treyjunni. Stelpurnar taka þátt á Ragnarsmótinu á...
- Auglýsing -

Verður Andrés næsti þjálfari Aftureldingar?

Hinn þrautreyndi handknattleiksþjálfari Andrés Gunnlaugsson virðist hafa bæst í þjálfarateymi kvennaliðs Aftureldingar í handknattleik. Andrés var á hliðarlínunni hjá Aftureldingu síðdegis í dag þegar Aftureldingarliðið mætti Fjölni í æfingaleik að Varmá og virðist þess albúinn að starfa við hlið...

Gaf Aftureldingu upp á bátinn – komin til Hauka

Saga Sif Gísladóttir verður ekki markvörður Aftureldingar í Grill 66-deildinni á komandi leiktíð. Hún staðfesti við Handkastið að hafa rift samningi sínum við Mosfellinga í sumar eftir tveggja ára veru hjá félaginu. Saga Sif samdi við Aftureldingu til þriggja...

Skrifaði undir sinn fyrsta samning við FH

Á dögunum skrifaði hin 16 ára gamla Ísabella Jórunn Müller undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Ísabella hefur undanfarin misseri verið í landsliðshópum yngri landsliða Íslands. Hún er fjölhæfur leikmaður og getur leikið jafnt sem miðjumaður og í...
- Auglýsing -

Amelía Laufey hefur framlengt samning sinn

Amelía Laufey Miljevic hefur endurnýjað samning sinn við handknattleikslið HK sem leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð.Amelía er línumaður sem skoraði 58 mörk í 18 leikjum á síðasta tímabili. Síðustu ár hefur hún spilað stórt hlutverk í ungu...

Önnur fer frá Fjölni til Víkings

Kvennalið Víkings hefur krækt í þriðja leikmanninn á nokkrum dögum en tilkynnt var í dag að Eyrún Ósk Hjartardóttir hafi gengið til liðs við félagið frá Fjölni. Eyrún Ósk er um leið annar fyrrverandi leikmaður Grafarvogsliðsins sem vill verða...

Einu liði færra – leikin verður þreföld umferð

Einu liði færra verður í Grill 66-deild kvenna á næstu keppnistímabili en var á þeirri síðustu. Lið Berserkja hefur helst úr lestinni eftir að hafa verið með tvær undanfarnar leiktíðir.Vegna þess að aðeins níu lið eru skráð til leiks...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -