- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

KR-ingur varð tvöfaldur meistari á Bretlandi

Íslenskur doktorsnemi við Oxford-háskóla á Englandi, Sigurbjörn Markússon, varð á dögunum enskur meistari í handknattleik með liði Oxford. Frá þessu segir Vísir í dag og er ítarlega rætt við Sigurbjörn um kynni hans af handboltanum ytra og náminu en...

Daníel Þór og Elmar fögnuðu naumum sigrum

Daníel Þór Ingason og Elmar Erlingsson fögnuðu báðir sigrum með liðum sínum, Balingen-Weilstetten og Nordhorn-Lingen, í 2. deild þýska handknattleiksins í gær. Balingen situr í fjórða sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Hüttenberg sem er í öðru sæti en...

Orri Freyr og félagar í kjörstöðu fyrir úrslitaleikinn

Orra Frey Þorkelssyni og liðsfélögum í Sporting Lissabon varð ekkert á í messunni í kvöld þegar þeir sóttu Maritimo heim til Madeira í næsta síðustu umferð úrslitakeppni fjögurra efstu liða portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þeir unnu með níu...
- Auglýsing -

Silfrið kom í hlut landsliðskvennanna eftir annasamt tímabil

Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir ljúka annasömu fyrsta keppnistímabili með þýska liðinu Blomberg-Lippe með silfurverðlaunum í þýsku 1. deildinni. Blomberg-Lippe tapaði síðari úrslitaleiknum um þýska meistaratitilinn fyrir Ludwigsburg, 26:22, á heimavelli. HB Ludwigsburg er þar með...

Dagur leikur til úrslita í Evrópudeildinni

Franska liðið Montpellier með Akureyringinn Dag Gautason innan sinna raða leikur til úrslita í Evrópudeildinni í handknattleik karla á morgun gegn þýska liðinu Flensburg. Montpellier lagði THW Kiel, 32:31, í síðari undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar í Barclays Arena í Hamborg nú...

Þorsteinn Leó hafði betur gegn Stiven Tobar

Þorsteinn Leó Gunnarsson og liðsfélagar í Porto höfðu betur gegn Benfica, með Stiven Tobar Valencia innanborðs, í næst síðustu umferð fjögurra liða úrslita portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í Porto í dag, 37:34.Þar með eru leikmenn Porto albúnir...
- Auglýsing -

Elvar Örn og Arnar Freyr leika um brons í Hamborg

Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson og samherjar í MT Melsungen leika um bronsverðlaun í Evrópudeildinni í handknattleik á morgun. Þeir töpuðu fyrir Flensburg í framlengdum háspennuleik í undanúrslitum í Hamborg í dag, 35:34.THW Kiel og Montpellier mætast...

Eyjamaðurinn er kominn á fulla ferð á nýjan leik

Hákon Daði Styrmisson og félagar í Eintracht Hagen unnu Ferndorf í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld, 32:27. Leikið var á heimavelli Ferndorf. Hagen lyfti sér a.m.k. upp í sjöunda sæti deildarinnar með sigrinum.Hákon Daði skoraði fimm mörk...

Molakaffi: Ómar, Gísli, Óðinn, Axel

Ómar Ingi Magnússon skoraði sigurmark SC Magdeburg þegar liðið vann Eisenach á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld, 33:32. Markið var eitt af tíu sem Ómar Ingi skoraði í leiknum sem var sá annar hjá liðinu...
- Auglýsing -

Donni sá besti hjá Skanderborg AGF

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik var valinn besti leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Skanderborg AGF í kosningu sem félagið stóð fyrir á meðal stuðningsmanna félagsins. Donni kom til félagsins síðasta sumar og hefur sannarlega slegið í gegn og m.a....

Viktor Gísli leikur til úrslita í Póllandi

Viktor Gísli Hallgrímsson leikur til úrslita um pólska meistaratitilinn með Wisla Plock gegn Kielce áður en hann kveður félagið og gengur til liðs við Barcelona í sumar. Wisla Plock vann Górnika Zabrze, 35:20, í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum...

Riðlakeppninni lauk í gær – Arnór mætir sínu gamla liði í undanúrslitum

Guðmunudur Bragi Ástþórsson skoraði fimm mörk, tvö þeirra úr vítaköstum, þegar lið hans Bjerringbro/Silkeborg gerði jafntefli við TTH Holstebro sem Arnór Atlason þjálfar, 29:29, í sjöttu og síðustu umferð riðlakeppni átta liða úrslita dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld.Ljóst er að...
- Auglýsing -

Sóttu tvö góð stig til Mannheim

Gummersbach sótti tvö góð stig til Mannheim í kvöld þegar liðið lagði Rhein-Neckar Löwen, 34:32, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Mjög öflugur leikkafli í síðari hálfleik lagði grunn að sigri liðsins en það náði um skeið sex marka...

Sjö marka tap í fyrsta úrslitaleiknum í Ludwigsburg 

Blomberg-Lippe tapaði fyrsta úrslitaleiknum gegn HB Ludwigsburg um þýska meistaratitilinn í handknattleik kvenna í kvöld, 36:29. Leikið var á heimavelli HB Ludwigsburg en liðið hefur verið það öflugasta í þýskum kvenna handknattleik um árabil. Næst mætast liðin á...

Kolstad í meistaradeildina – Berge veiktist

Kolstad vann í kvöld úrslitakeppnina í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik og tryggði sér um leið keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Sú upphefð fylgir sigrinum í úrslitakeppninni. Kolstad vann Elverum öðru sinni í úrslitum, 31:28, á heimavelli eftir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -