Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, leikmaður Hauka, var valin leikmaður 2. umferðar Olísdeildar kvenna af sérfræðingum Handboltahallarinnar þegar umferðin var gerð upp í vikulegum þætti í opinni dagskrá í gærkvöld í sjónvarpi Símans.Jóhanna Margrét skoraði helming marka Hauka í þriggja marka...
Færeyski handknattleiksmaðurinn Bjarni í Selvindi leikur ekki með Val næstu vikurnar. Hann gekkst undir aðgerð á öxl á síðasta föstudag. Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals staðfesti þetta við Handkastið.Bjarni hefur átt í eymslum í öxl síðan á síðustu leiktíð....
Lið 2. umferðar Olísdeildar karla var valið af sérfræðingum Handboltahallarinnar í þætti gærkvöldsins fram fór að vanda í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans.FH-ingar eru áberandi í úrvalsliði 2. umferðar eftir öruggan sigur liðsins á Val í umferðinni, 32:27....
Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag, föstudag og laugardag. Hér fyrir neðan er samantekt úr leikjum umferðarinnar.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Valur - FH 27:32 (12:18).Mörk Vals: Dagur Árni Heimisson 7/4, Andri Finnsson 4, Bjarni...
Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á laugardaginn. Hér fyrir neðan er samantekt úr leikjum umferðarinnar.Fram - Selfoss 40:31 (20:17).Mörk Fram: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín 11, Harpa María Friðgeirsdóttir 7, Valgerður Arnalds 6, Sóldís Rós Ragnarsdóttir 5,...
Þegar ég var að grúska, einu sinn sem oftar, í gömlum heimildum um handknattleik á Íslandi, kemst ég oftast í gamlan og skemmtilegan heim og minningarnar streyma fram. Þegar ég skoðaði forleikinn á Íslandsmótinu 1986-1987, sá ég fyrirsögnina í...
„Við vorum mikið betri í síðari hálfleik en í þeim fyrri. Vörnin var mjög góð og markvarslan fylgdi með. Áran var betri yfir okkur,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram í samtali við handbolta.is eftir níu marka...
„Við reiknuðum með hörkuleik eftir góða frammistöðu Selfoss gegn Val í síðustu umferð. Reyndar var smá hikst á okkur í upphafi en þegar okkur tókst að loka vörninni þá litum við aldrei um öxl,“ sagði Haraldur Þorvarðarson þjálfari Fram...
„Hún var svo sannarlega vonbrigði,“ sagði Eyþór Lárusson þjálfari Selfoss um frammistöðu liðsins í samtali við handbolta.is í dag eftir að Selfossliðið tapaði með níu marka mun fyrir Fram, 40:31, í Olísdeild kvenna í handknattleik. Leikið var í Lambhagahöll...
Íslandsmeistarar Fram sýndu nýliðum Þórs enga miskunn í viðureign liðanna í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í dag. Framliðið keyrði upp hraðann í síðari hálfleik og vann öruggan sigur, 36:27, eftir að hafa verið marki undir...
Valur hefur ekki tapað mörgum leikjum á Íslandsmóti kvenna í handknattleik undanfarin ár en það átti sér stað þegar liðið lá fyrir Haukum, 24:21, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í N1-höllinni á Hlíðarenda. Haukar voru með yfirhöndina í leiknum...
Framarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Olísdeild kvenna í handknattleik með öruggum sigri á Selfossi, 40:31, í Lambhagahöllinni í dag. Staðan var 20:17 þegar fyrri hálfleik lauk en víst er að fátt var um varnir á báða bóga að...
ÍR-ingar tryggðu sér annan vinning í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag með öruggum sigri á Stjörnunni, 32:26, í Hekluhöllinni í Garðabæ. ÍR færðist þar með upp að hlið KA/Þórs í efsta sæti Olísdeildar með tvo sigurleiki. Stjarnan er...
Nýliðar Olísdeildar kvenna lögðu ÍBV, 30:25, í upphafsleik 2. umferðar í KA-heimilinu í dag og hafa þar með unnið tvær fyrstu viðureignar sínar í deildinni sem eflaust kemur einhverjum á óvart. ÍBV-liðið, sem lagði Fram fyrir viku á heimavelli,...
Handknattleiksmaðurinn Ólafur Brim Stefánsson lék með Stjörnunni í gærkvöld gegn ÍBV en hann fékk félagaskipti frá Herði á Ísafirði fyrr um daginn eftir því sem fram kemur í félagaskiptasíðu á vef HSÍ. Ólafur Brim á ekki síst að styrkja...