Olís karla

- Auglýsing -

Bjarni verður frá keppni í nokkrar vikur

Færeyski handknattleiksmaðurinn Bjarni í Selvindi leikur ekki með Val næstu vikurnar. Hann gekkst undir aðgerð á öxl á síðasta föstudag. Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals staðfesti þetta við Handkastið.Bjarni hefur átt í eymslum í öxl síðan á síðustu leiktíð....

Bjarni valinn í annað sinn – fjórir frá FH í liði 2. umferðar

Lið 2. umferðar Olísdeildar karla var valið af sérfræðingum Handboltahallarinnar í þætti gærkvöldsins fram fór að vanda í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans.FH-ingar eru áberandi í úrvalsliði 2. umferðar eftir öruggan sigur liðsins á Val í umferðinni, 32:27....

Olís karla: Samantekt frá annarri umferð

Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag, föstudag og laugardag. Hér fyrir neðan er samantekt úr leikjum umferðarinnar.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Valur - FH 27:32 (12:18).Mörk Vals: Dagur Árni Heimisson 7/4, Andri Finnsson 4, Bjarni...
- Auglýsing -

Karl og Bogdan byggðu meistaralið og sköpuðu þjálfara!

 Þegar ég var að grúska, einu sinn sem oftar, í gömlum heimildum um handknattleik á Íslandi, kemst ég oftast í gamlan og skemmtilegan heim og minningarnar streyma fram. Þegar ég skoðaði forleikinn á Íslandsmótinu 1986-1987, sá ég fyrirsögnina í...

Betri ára yfir okkur í síðari hálfleik

„Við vorum mikið betri í síðari hálfleik en í þeim fyrri. Vörnin var mjög góð og markvarslan fylgdi með. Áran var betri yfir okkur,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram í samtali við handbolta.is eftir níu marka...

Meistararnir rúlluðu yfir nýliðana í síðari hálfleik

Íslandsmeistarar Fram sýndu nýliðum Þórs enga miskunn í viðureign liðanna í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í dag. Framliðið keyrði upp hraðann í síðari hálfleik og vann öruggan sigur, 36:27, eftir að hafa verið marki undir...
- Auglýsing -

Stjarnan fær liðsauka í víðförulum leikmanni

Handknattleiksmaðurinn Ólafur Brim Stefánsson lék með Stjörnunni í gærkvöld gegn ÍBV en hann fékk félagaskipti frá Herði á Ísafirði fyrr um daginn eftir því sem fram kemur í félagaskiptasíðu á vef HSÍ. Ólafur Brim á ekki síst að styrkja...

Haukar fögnuðu naumum fyrsta sigri á leiktíðinni

Haukar sluppu út úr KA-heimilinu í kvöld með bæði stigin úr heimsókn sinni þangað með eins marks sigri, 33:32 í Olísdeild karla í handknattleik. KA-menn skoruðu þrjú síðustu mörkin í leiknum á síðustu 90 sekúndunum, manni fleiri. Bjarni Ófeigur...

Stjarnan steinlá í Vestmannaeyjum

ÍBV færðist upp að hlið Aftureldingar á topp Olísdeildar karla í handknattleik eftir stórsigur á Stjörnunni, 37:27, í Vestmannaeyjum í kvöld. Staðan var 19:15, ÍBV í hag þegar síðari hálfleikur hófst. Stjarnan er stigalaus eftir tvo fyrstu leikina.Eyjamenn fór...
- Auglýsing -

Þegar vörnin gengur vel þá fylgir markvarslan með

„Vörnin hjálpaði mér í þessu. Það er einfaldlega þannig að þegar vörnin gengur vel þá fylgir markvarslan með,“ sagði Selfyssingurinn Jón Þórarinn Þorsteinsson markvörður FH í stuttu viðtali við handbolta.is eftir að Jón Þorsteinn fór á kostum með FH...

Dagskráin: Átta leikir – þrjár deildir

Leikið verður í þremur deildum á Íslandsmótinu í handknattleik karla og kvenna í kvöld, föstudaginn 12. september.Olísdeild karla, 2. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan, kl. 18.30.KA-heimilið: KA - Haukar, kl. 19.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Grill 66-deild kvenna, 2. umferð:Safamýri:...

FH-ingar fóru illa með Valsmenn – Jón Þórarinn fór á kostum

FH-ingar fóru illa með Valsmenn í viðureign liðanna í N1-höllinni í kvöld og unnu afar öruggan sigur, 32:27, eftir að hafa verið hvað eftir annað með átta til 10 marka forskot í síðari hálfleik. Segja má að Valsliðið hafi...
- Auglýsing -

Afturelding tyllti sér á toppinn – sneri við taflinu

Aftureldingarmenn tylltu sér á topp Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með sigri á HK, 29:26, í 2.umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kórnum í kvöld. Ekki blés byrlega fyrir Mosfellingum framan af viðureigninni. Þeir voru fjórum mörkum undir,...

Frammistaðan var ekki nægilega góð hjá okkur

„Þetta var alla vega ekki nógu góður leikur af okkar hálfu. Við komum flatir til leiks og slakir varnarlega,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals sem mátti gera sér að góðu að hans menn töpuðu með fimm marka mun,...

Svöruðum mjög vel fyrir síðasta leik

„Fyrri hálfleikur var virkilega góður hjá okkur. Við mættum klárir til leiks og svöruðum mjög vel fyrir síðasta leik,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH eftir sigur á Val, 32:27, í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld í 2. umferð Olísdeildar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -