Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður HK er að komast inn á beinu brautina eftir eftir að hafa ristarbrotnað í æfingaleik um miðjan ágúst. Óðum styttist í að Brynjar Vignir leiki í fyrsta sinn með HK-ingum í Olísdeildinni en hann kom...
Jakob Ingi Stefánsson vinstri hornamaður ÍBV er með slitið krossband í hné. Það hefur verið staðfest en handbolti.is sagði frá því fyrir helgi að grunur lék á að þannig væri komið fyrir Jakobi eftir að hann meiddist á æfingu...
Hægri hornamaðurinn, Kristófer Máni Jónasson, hefur kvatt herbúðir Vals á Hlíðarenda og gengið til liðs við FH. Samningur sem gildir til ársins 2027 hefur verið undirritaður eftir því sem fram kemur í tilkynningu FH.Máni kom til Vals fyrir tveimur...
Eyþór Ari Waage hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Eyþór er fæddur árið 1999 og er fæddur og uppalinn ÍR-ingur. Hann leikur í stöðu vinstri hornamanns og hefur skorað 27 mörk í fyrstu átta leikjum...
Kristófer Ísak Bárðarson leikmaður ÍBV var úrskurðaður í tveggja leikja bann í endanlegum úrskurði aganefndar sem birtur var á vef HSÍ í morgun. Fyrr í vikunni var Kristófer Ísak úrskurðaður í eins leiksbann meðan aganefnd fór í yfir frekari...
Handknattleiksmaðurinn Arnór Snær Óskarsson er fluttur heim og hefur gengið til liðs við uppeldisfélag sitt Val. Arnór Snær, sem er gegnheill Valsari, hefur síðustu tvö ár leikið utan landssteinanna með Rhein-Neckar Löwen og Gummersbach í Þýskalandi. Síðasta árið hefur...
Áfram dynja áföllin á handknattleiksliði ÍBV. Elís Þór Aðalsteinsson, örvhenta skyttan efnilega ristarbrotnaði á æfingu 20 ára landsliðsins í gær og verður frá keppni í allt að 10 vikur. Þetta staðfesti Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV við handbolta.is í kvöld.Þar...
Andri Erlingsson og Elís Þór Aðalsteinsson hafa vakið mikla athygli á leiktíðinni með liði ÍBV. Sá fyrrnefndi var valinn leikmaður 8. umferðar Olísdeildar eftir að hann skoraði 12 mörk í 13 skotum og gaf sex stoðsendingar í viðureign ÍBV...
„Brynjar hefur komið einna mest á óvart hjá Þórsurum og þá sem sóknarmaður. Hann hefur oft dregið vagninn fyrir þá sóknarlega. Fyrir nokkrum árum lék Brynjar með Stjörnunni og spilaði varla sókn,“ segir Ásbjörn Friðriksson sérfræðingur Handboltahallarinnar um frammistöðu...
Feðgarnir Bjarni Fritzson og Baldur Fritz Bjarnason voru skiljanlega vonsviknir eftir að ÍR tapaði með eins marks mun fyrir Val, 36:35, í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Bjarni strunsaði af leikvelli og Baldri Fritz var vikið af leikvelli...
Andri Erlingsson, leikmaður ÍBV, var valinn leikmaður áttundu umferðar Olísdeildar karla þegar sérfræðingar Handboltahallarinar gerðu upp síðustu viðureignir í Olísdeildunum í þætti gærkvöldsins. Andra héldu engin bönd í leik ÍBV og KA í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Hann skoraði 12...
Litlu munar á tveimur markahæstu leikmönnum Olísdeildar karla þegar átta umferðir af 22 eru að baki. Bjarni Ófeigur Valdimarsson leikmaður KA er áfram markahæstur en Eyjapeyinn Elís Þór Aðalsteinsson sækir hart að Bjarna Ófeigi.Aðeins munar tveimur mörkum á þeim....
Feðgarnir Halldór Jóhann Sigfússon og Torfi Geir Halldórsson voru andstæðingar á handboltavellinum í gær þegar HK og Fram mættust í 8. umferð Olísdeildar karla í Kórnum í Kópavogi.Torfi Geir og félagar í Fram unnu stórsigur í leiknum, 40:29, gegn...
ÍBV batt enda á fjögurra leikja sigurgöngu KA-manna í Olísdeild karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 36:34. Um leið færðist liðið upp að hlið Vals og KA með 10 stig þegar átta umferðum er lokið.Framarar gerðu það gott...
Keppni hefst á nýjan leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir nokkurt hlé vegna landsleikja. Farið verður af stað af krafti. Fjórir leikir eru á dagskrá og hefst sá fyrsti klukkan 14 þegar efstu lið deildarinnar, Valur...