Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Prantner, Günther, Saugstrup, tveir leikir við Holland, Deuna

Ítalski hægri hornamaðurinn Leo Prantner leikur ekki með þýska meistaraliðinu Füchse Berlin fyrr en á næsta ári. Hann fór í aðgerð á öxl í fyrradag. Hugsanlega verður Prantner tilbúinn í slaginn á EM í janúar þegar ítalska landsliðið mætir...

Betur virðist hafa farið en áhorfðist hjá Óla

Betur virðist hafa farið en áhorfðist hjá færeyska handboltastirninu Óla Mittún þegar gripið var í handlegg hans í viðureign GOG og Aalborg Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á síðasta laugardag.Óttast var að meiðsli væri mjög alvarleg en sem...

Molakaffi: Späth, Lange, Paula, Sakó, Cojean, Bellahcene

Hinn ungi þýski landsliðsmarkvörður David Späth hefur skrifað undir nýjan samning við Rhein-Neckar Löwen. Nýr samningur gildir til ársins 2029. Späth, sem var í sigurliði Þýskalands á HM 21 árs landsliða 2023, kemur upp úr ungmennastarfi Rhein-Neckar Löwen.Axel Lange...
- Auglýsing -

Bíða fregna af Óla – engin bjartsýni eftir leikinn

Forráðamenn danska úrvalsdeildarliðsins bíða á milli vonar og ótta eftir fregnum af færeyska handboltmanninum Óli Mittún sem meiddist á öxl í viðureign liðsins við Aalborg Håndbold á laugardaginn. Gripið var í handlegg Óla þegar hann hafði leikið vörn Álaborgarliðsins...

Sex lið með fullt hús stiga – FTC og Esbjerg byrja illa

Evrópumeistarar Györi Audi ETO KC, franska meistaraliðið Metz og Gloria Bistrita frá Rúmeníu hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Meistaradeild kvenna í handknattleik, A-riðli. Í B-riðli hefur Brest frá Bretaníu, Króatísku meistararnir HC Podravka og silfurlið Meistaradeildar í...

Molakaffi: Entrerrios, Højlund, Frandsen, Kastening, Preuss, Mem

Raúl Entrerrios einn af fremstu og þekktustu handknattleiksmönnum Spánar á síðari árum hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri landsliða karla hjá spænska handknattleikssambandinu. Entrerrios lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum og hefur síðan þjálfað yngri lið Barcelona. Danska landsliðskonan Mie...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ntanzi, Guardiola, Minne, Jacobsen

Þýska handknattleiksliðið Melsungen var að semja við franskan miðjumann Sadou Ntanzi sem kemur strax til liðsins sem er í miklum meiðslavandræðum. Ekki færri en sjö leikmenn Melsungen eru annað hvort meiddir eða veikir. Ekki síst mun vera skortur á...

Einn fremsti dómari Evrópu er látinn

Einn þekktasti og fremsti handknattleiksdómari Evrópu á síðari árum, Marcus Helbig, er látinn 53 ára gamall eftir erfið veikindi. Helbig dæmdi ásamt félaga sínum, Lars Geipel, frá 1993 til 2021 er hann varð að hætta af heilsufarsástæðum. Saman dæmdu...

Myndskeið: Rann í skap og réðist á áhorfanda

Ótrúleg uppákoma átti sér stað í viðureign Follo og Bergen í norsku úrvalsdeildinni í gær hvar menn eru þekktir fyrir yfivegun og góða siði. Í upphafi síðari hálfleiks rann Nicolai Daling leikmanni Bergen-liðsins hressilega í skap. Hann tvínónaði ekki...
- Auglýsing -

Endurkoma Herrem – Meistaradeildin er hafin

Keppni í Meistaradeild kvenna í handknattleik fór af stað um nýliðna helgi með átta viðureignum, fjórum í hvorum riðli. Einna mesta athygli vakti norska handknattleikskonan Camilla Herrem sem lék með Sola gegn HC Podravka. Herrem lauk krabbameinsmeðferð 25. ágúst...

Molakaffi: Firnhaber, langur listi, framfarir, Dissinger, Desbonnet

Sebastian Firnhaber leikmaður HC Erlangen leikur ekki með liðinu á næstunni. Hann meiddist á hné í viðureign við Bergischer HC í liðinni viku. Firnhaber er nýlega mættur til leiks aftur eftir 20 mánaða fjarveru vegna krossbandaslits. Ekki er enn...

Er Kaufmann að leiða handboltann inn á nýjar brautir?

TVB Stuttgart, sem leikur nú undir stjórn svissneska Misha Kaufmann sem áður þjálfaði ThSV Eisenach, kom mjög á óvart með góðum leik og náði í sanngjarnt jafntefli gegn stórliði Flensburg á erfiðum útivelli, 29:29, í þýsku 1. deildinni í...
- Auglýsing -

Nýr samningur lá á borðinu – var rekinn áður en til undirskriftar kom

Nýr samningur á milli Jaron Siewert og Füchse Berlin lá á borðinu þegar Siewert var fyrirvaralaust rekinn úr starfi þjálfara þýska meistaraliðsins í gær. Þetta segir Bob Hanning framkvæmdastjóri og hæstráðandi hjá félaginu. Hann segir að nauðsynlegt hafi verið...

Uppnám í rúmenskum handbolta – dómaranefndin er lömuð

Uppnám er í rúmenska handknattleiknum eftir að þrír af fjórum stjórnarmönnum dómaranefndarinnar sögðu af sér í vikunni. Stjórnarmenn dómaranefndarinnar öxluðu sín skinn eftir að stjórn rúmenska handknattleikssambandsins virti að vettugi ákvörðun nefndarinnar að senda dómara í ótímabundið bann frá...

Molakaffi: Hendawy, Møller, Lékai, Östlund, Leifur

Egypski landsliðsmarkvörðurinn Karim Hendawy hefur samið við þýska liðið Wetzlar. Hann verður ekki löglegur með liðinu fyrr en í fyrsta lagi í næstu viku. Vegna frídaga í Egyptalandi verður ekki mögulegt að ganga frá allri pappírsvinnu fyrr en eftir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -