Markus Gaugisch þjálfari þýska kvennalandsliðsins í handknattleik kynnir í dag hvaða 18 leikmenn hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem hefst 26. nóvember. Fyrsti leikur þýska landsliðsins verður gegn íslenska landsliðinu í Porsche-Arena í Stuttgart...
Í gær voru sex vináttuleikir karlalandsliða. Úrslit þeirra voru þessi:Rúmenía - Slóvakía 33:25 (17:10).Belarus - Rússland 34:28 (16:11).Georgía - Úkraína 28:32 (14:16).Danmörk - Færeyjar 39:24 (22:13).Noregur - Holland 33:37 (15:15).Þýskaland - Ísland 29:31 (15:16).Sjá einnig: Úrslit vináttuleikja í dag...
Kósovó, Lettland og Tyrkland komust áfram úr fyrstu umferð forkeppni heimsmeistaramóts karla í handknattelik sem lauk í gær.Kósovó vann Bretland í tveimur leikjum samanlagt 67:56. Lettar, með Alexander Petersson í þjálfarateyminu, hafði betur í tveimur leikjum við landslið Lúxemborgar,...
Danir fóru með sigur úr býtum á fjögurra þjóða móti í handknattleik karla sem lauk í Þrándheimi í dag. Danska lansliðið vann stórsigur á Færeyingum, 39:24, í síðustu umferð mótsins. Norðmenn fengu á baukinn er þeir töpuðu illa fyrir...
Þýskaland varð í gær heimsmeistari í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri. Um var að ræða fyrsta heimsmeistaramót karla í þessum aldursflokki en tilraunaverkefni var að ræða af hálfu Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF.Tólf landsliðum víðsvegar úr heiminum...
Nokkrir vináttuleikir í handknattleik karla fóru fram í dag og gær. Úrslit leikjanna voru þessi:Argentína - Chile 26:24 (16:10).Norður Makedónía - Japan 31:32 (17:16).Portúgal - Egyptaland 30:27 (17:11).Svíþjóð - Spánn 34:31 (16:16).Austurríki - Ungverjaland 27:31 (13:16).Svartfjallaland - Belgía 27:27.Sviss...
Heimsmeistarar Danmerkur kjöldrógu Hollendinga í annarri umferð alþjóðlega handknattleiksmótsins í Þrándheimi í dag, lokatölur, 40:24. Í síðari viðureign dagsins unnu Norðmenn færeyska landsliðið örugglega, 34:26. Miklu munaði fyrir Færeyinga að frændurnir Óli Mittún og Elias Ellefsen á Skipagøtu fengu...
Ítalska landsliðið í handknattleik karla, sem verður einn af andstæðingum íslenska landsliðsins á EM karla í janúar, mætir Evrópumeisturum Frakklands í vináttuleik í Pau í Frakklandi í dag. Ítalska liðið hefur æft í Berlín síðustu daga undir stjórn Bob...
Þýski landsliðsmaðurinn Nils Lichtlein verður ekki með landsliðinu á sunnudaginn í síðari vináttulandsleik Þýskalands og Íslands í handknattleik sem fram fer í SAP Garden í München. Lichtlein meiddist í viðureigninni í gær og hefur þátttaka hans þar með verið...
Sænski landsliðsmaðurinn Lukas Sandell flytur á ný til Ungverjalands næsta sumar. Hann hefur ákveðið að taka þriggja ára samningi ungverska liðsins Pick Szeged. Sandell er nú samherji Hauks Þrastarsonar hjá Rhein-Neckar Löwen. Lukas fór til þýska liðsins í sumar...
Heimsmeistarar Danmerkur unnu sannfærandi sigur á Norðmönnum, 38:33, í fyrstu umferð fjögurra þjóða móts í Þrándheimi í kvöld. Í hinni viðureign mótsins sigraði Holland landslið Færeyja, 30:29, í jafnari leik.Mótinu verður framhaldið á laugardaginn þegar Noregur og Færeyjar mætast...
Stjórnendur efstu deildar þýska handknattleiksins í karlaflokki eru byrjaðir að líta í kringum sig eftir nýjum aðalstyrktaraðila. Handball-world og Kicker segja frá því í dag að japanska stórfyrirtækið Daikin, sem m.a. framleiðir varmadælur, hafi ákveðið að ganga út úr...
Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla verður án fjögurra sterkra leikmanna í vináttuleikjum við landslið Sviss í kvöld og á laugardaginn. Zvonimir Srna, Luka Cindric, Tin Lucin og David Mandic eru meiddir. Einn nýliði er í króatíska hópnum,...
Tim Hornke, hægri hornamaður Evrópumeistara SC Magdeburg, hefur tilkynnt að hann ætli að rifa seglin næsta vor og hætta í handknattleik. Hornke hóf ferilinn með Magdeburg 2010 og lék með liðinu í fjögur ár áður en hann gekk til...
Bleik keppnistreyja sem norska handknattleikskonan Camilla Herrem klæddist í kappleik með Sola í síðustu viku seldist á 100 þúsund kr norskar, jafnvirði 1,2 milljóna íslenskra kr, á uppboði sem haldið var í kjölfar leiksins. Þetta er hæsta verð...