Yngri flokkar

HM yngri landsliða slegin af

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur ákveðið að aflýsa öllum mótum yngri landsliða á árinu. Þetta var tilkynnt á heimasíðu IHF en ástæða þessa er kórónuveirufaraldurinn og sú óvissa sem ríkir um þróun hans á næstu mánuðum, sem bæði...

Valið í yngri landslið karla til æfinga í mars

Helgina 12. – 14. mars æfa yngri landslið karla í handknattleik og hafa þjálfarar liðanna valið sína æfingahópa. Æfingarnar fara allar fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímarnir verða auglýstir fljótlega, eftir því sem segir á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands....

Yngri landslið kvenna leika í Litháen og Norður-Makedóníu

Dregið var í gær í riðla í úrslitakeppni B-deildar Evrópumóts U-17 og U-19 ára landsliða kvenna sem fram fara í sumar. Bæði landslið Íslands voru í efsta styrkleikaflokki.U-17 ára landslið kvenna leikur sína leiki í riðli...

Dregið hefur verið í bikarkeppni yngri flokka

Dregið hefur verið í 16 og 32- liða úrslit í Coca Cola bikar yngri flokka í handknattleik. Gert er ráð fyrir að leikir fari fram í þessum mánuði. 3. flokkur karla - 16...

Fögnum að sjálfsögðu tíðindunum

„Við í handknattleikshreyfingunni fögnum að sjálfsögðu tíðindum dagsins og ekki síst þeim að opnað verði fyrir alla aldurflokka því eins og menn vita þá hafa ungmenni ekkert mátt æfa mánuðum saman," sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri...

Hugað að verkefnum yngri landsliða – hópar valdir

Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið stóra hópa vegna verkefna næsta sumars, um er að ræða U-21, U-19 og U-17 ára landslið karla og U-19 og U-17 ára landslið kvenna. Á næstu dögum funda...

Handboltinn fer af stað eftir 13. janúar ef vel gengur

Keppni á Íslandsmótinu í handknattleik getur farið af stað á nýjan leik eftir 13. janúar ef framhald verður á fáum smitum næstu daga. Þetta kom fram í viðtali við Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherrra í hádegisfréttum Bylgjunnar í fyrir...

handbolti.is – 15 mest lesnu greinarnar

Nú þegar árið er brátt á enda þykir víða við hæfi að rifja upp það sem er minnisvert frá þeim dögum sem liðnir eru og eru markaðir ártali sem rennur sitt skeið á enda eftir örfáa daga....

Jólakveðja

Handbolti.is óskar lesendum sínum, auglýsendum og þeim mörgu einstaklingum sem standa á bak við útgáfuna með framlögum, gleðilegra jóla með ósk um að allir megi njóta friðsældar og hamingju yfir hátíðina. Yfir...

Stutt við starf íþrótta- og æskulýðsfélaga

Ráðist verður í aðgerðir til þess að styðja við starf íþrótta- og æskulýðsfélaga sem raskast hefur verulega vegna afleiðinga sóttvarnaráðstafana COVID-19. Þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi hefur fjölþætt gildi og er mikilvægt að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -