Yngri flokkar

U15 og 16 ára landsliðshópar kallaðir saman

Helgina 5. -7. nóvember æfa u-15 og u-16 ára landslið karla á höfuðborgarsvæðinu. Þess vegna hafa þjálfarar þessara tveggja aldurshópa valið pilta til æfinga. Æfingatímar hafa ekki verið ákveðnir ennþá en greint verður frá þeim þegar nær dregur. U-16 ára...

Myndir: Strákarnir tóku gleði sína á ný á móti hjá HK

Frábæru handbolta móti lokið hjá okkur í HK handbolta.Um nýliðna helgi mættu um 28 lið til keppni í fyrsta móti vetrarins í 5. flokki karla, yngra ár sem fram fór í umsjón HK í Kórnum í Kópavogi. Mótið er...

Handboltabúningar FH kæta ungmenni í Búrkina Fasó

Keppnisbúningar barna og unglinga sem eitt sinn voru notuð af ungum FH-ingum eru nemum við skóla í borginni Bobo-Dioulasso í Búrkina Fasó í Afríku nú til gleði við íþróttaiðkun þeirra. Búningarnir, ásamt fleiri hlutum bárust til skólans fyrir milligöngu...

Æfingar 14 ára og yngri hjá KA falla niður fram eftir viku

Allar æfingar fyrir 14 ára og yngri í handknattleik og fleiri íþróttum hjá KA falla niður fram á fimmtudag vegna fjölda Covid-smita á Akureyri, ekki síst meðal barna og unglinga. Frá þessu er greint á heimasíðu KA. „Flokkarnir sem eru...

Fimmtán og sextán ára landsliðshópar stúlkna valdir

Þjálfarar yngri landsliða kvenna, 15 og 16 ára, hafa valið hópa til æfinga æfinga 8. – 10. október nk. Allar æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar verða auglýstir í byrjun næstu viku.Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna.U-16 ára landslið...

Þrautreyndir þjálfarar hefja fjarþjálfun markvarða

„Keeper.is er fjarþjálfun fyrir markverði og er hugsuð sem viðbót við þá þjálfun sem er í gangi hjá félögunum. Þjálfunin getur þá sérstaklega gagnast þeim markvörðum sem ekki fá sérþjálfun hjá sínu félagsliði eða vilja fá meiri þjálfun til...

Fjórar efnilegar skrifa undir samninga við HK

Handknattleiksdeild HK hefur gert tveggja ára saminga við fjórar efnilegar handknattleikskonur sem eru að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki. Þar á meðal eru Inga Dís Jóhannsdóttir og Embla Steindórsdóttir sem voru í U17 ára landsliði Íslands sem hafnaði...

Örn ráðinn íþróttastjóri

Örn Þrastarson hefur verið ráðinn íþróttastjóri handknattleiksdeildar Umf. Selfoss. Staða íþróttastjóra er ný innan deildarinnar og tekur yfir allt faglegt starf hennar ásamt yfirumsjón með þjálfun yngri flokka félagsins og stjórn handknattleiksakademíu deildarinnar. Starfið var auglýst í vor og bárust...

Búa sig af kappi undir keppni í Ungverjalandi

Handknattleiksráð Reykjavíkur, HKRR, stóð um helgina fyrir æfingum hjá Reykjavíkurúrvali drengja fæddum 2006. 28 strákar voru boðaðir og úr varð flottur hópur sem æfði tvívegis í Víkinni og jafnoft í Valsheimilinu. Æfingarnar eru undirbúningur fyrir alþjóðlegt mót, Balaton Cup, sem...

Myndir: Gleði og gaman og allir velkomnir í handboltaskóla FH

Handboltaskóli FH hefur verið á fullu í allt sumar. Sumarnámskeiðin hafa verið mjög vegleg undanfarin ár og virkilega vel sótt, bæði af stelpum og strákum. „Við FH-ingar höfum haldið úti mjög öflugum sumarhandboltaskóla fyrir krakka 6-13 ára síðastliðin fjögur ár....
- Auglýsing -
- Auglýsing -