- Auglýsing -
- Auglýsing -

EMU18: Úrslit til þessa – staðan fyrir lokaumferðina

Mynd/Eyjólfur Garðarsson
- Auglýsing -

Annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik, skipuðum landsliðum 18 ára og yngri, lauk í gær. Síðasta umferðin verður leikin á morgun sunnudag. Frí verður frá keppni í dag eftir tvær umferðir á tveimur dögum.


Eftir leikin á sunnudaginn taka tvö efstu lið hvers riðils sæti í átta liða úrslitum. Tvö neðri liðin í hverjum riðli leika um níunda til sextánda sæti.


Hér fyrir neðan er úrslit leikja í gær og í fyrradag ásamt stöðunni og hvaða lið mætast í lokaumferðinni.


A-riðill:
Þýskaland – Ungverjaland 32:35.
Ísland – Pólland 38:25.
Pólland – Þýskaland 29:33.
Ísland – Ungverjaland 23:30.

Ungverjaland220065 – 554
Ísland210161 – 552
Þýskaland210165 – 642
Pólland200254 – 710

Síðasta umferð:
Ísland – Þýskaland.
Ungverjaland – Pólland.

B-riðill:
Portúgal – Svartfjallaland 31:24.
Króatía – Ítalía 35:31.
Svartfjalland – Króatía 21:46.
Ítalía – Portúgal 18:38.

Króatía220081 – 524
Portúgal220069 – 424
Ítalía200249 – 730
Svartfjallaland200245 – 770

Síðasta umferð:
Svartfjalland – Ítalía
Króatía – Portúgal.


C-riðill:
Slóvenía – Noregur 30:31.
Danmörk – Serbía 25:25.
Serbía – Slóvenía 30:25.
Danmörk – Noregur 31:32.

Noregur220063 – 614
Serbía211055 – 503
Danmörk201156 – 571
Slóvenía200255 – 610

Síðasta umferð:
Slóvenía – Danmörk.
Serbía – Noregur.

D-riðill:
Spánn – Frakkland 41:33.
Svíþjóð – Færeyjar 32:29.
Færeyjar – Spánn 25:35.
Frakkland – Svíþjóð 31:34.

Spánn220076 – 584
Svíþjóð220066 – 604
Frakkland200264 – 750
Færeyjar200254 – 670

Síðasta umferð:
Spánn – Svíþjóð.
Frakkland – Færeyjar.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -