- Auglýsing -

Myndasyrpa: Áhorfendur létu vel í sér heyra að vanda

Leikmenn íslenska landsliðsins þakka fyrir stuðninginn í leikslok í gær. Mynd/Hafliði Breiðfjörð

Þótt nokkuð hafi fækkað í hópi Íslendinga í áhorfendastúkunni er ennþá talsverður hópur fólks í Búdapest. Þeir létu ekki sitt eftir liggja í gær þegar íslenska landsliðið mætti Króatíu í þriðju umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins.


Íslensku stuðningsmennirnir létu að vanda vel í sér heyra. Hvöttu þeir leikmenn íslenska landsliðsins til dáða frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Því miður nægði það ekki að þessu sinni. Króatar unnu í jöfnum og spennandi leik, 23:22.

Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari var að vanda á vellinum í gær og tók nokkar myndir af íslensku stuðningsmönnunum.

Um leið er minnt á fyrri syrpur Hafliða frá EM2022: Ferðasaganæfing í keppnishöllinniupphitun stuðningsmannaÍsland – Portúgal 28:24StórkostlegirÍsland – Holland 29:28Stuðningurinn, Létt á æfinguÍsland – Ungverjaland 31:30Stemningin í stúkunniÍsland – Danmörk, 24:28. Fjölmennir og hressirÍsland – Frakkland, 29:21. Minningar frá gleðikvöldi. Fengum orku. Yfirvegun. Ísland – Króatía, 22:23.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -